Read Mikilvæg fagþekking í starfi text version

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Mikilvæg fagþekking í starfi

Rafeindatækni og mælingar

Grunndeild

Þekkir þú: störf og starfsumhverfi innan rafiðnaðarins námsleiðir að loknu grunnnámi rafiðna heiti og hugtök í rafmagnsfræði

RTM102

Samsvarandi RAT102/MÆR112

1= Lítil þekking/færni 2= Nokkur þekking/færni 3= Góð þekking/færni 4= Mikil þekking/færni

Umsagnaraðili:

1

2

3

4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

eiginleika hálfleiðandi efna (notuð í transistora og díóður) eiginleika, hegðun, kennilínur og virkni díóða hálf- og heilbylgjuafriðun fyrir einfasa kerfi undirstöðuatriði spennustilla með zenerdíóðum og IC rásum brúarafriðill með og án síuþéttis spennustilla og einföld hleðslutæki einfalda spennugjafa heil- og hálfbylgjuafriðla, jafnspennu, gáruspennu og nýtni. merkingar íhluta (teiknitákn, litakóða, og yfirborðsmerkingar)

Rafeindatækni

RTM102 framhald á næstu síðu

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

1

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Rafeindatækni Getur þú:

RTM102

1

2

3

4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

notað mælitæki eins og fjölsviðsmæla, tíðnigjafa og sveiflusjá til mælinga á rafeindarásum mælt kennilínur íhluta fundið bilanir í einföldum rafeindarásum með óvirkum íhlutum sett upp og reiknað einfaldar díóðurásir með mismunandi gerðum díóða og staðfest niðurstöður með mælingum reiknað út einfaldar díóðurásir með mismunandi gerðum díóða reiknað út jafnspennu og gáruspennu í hálf- og heilbylgju afriðun notað algengustu mælitæki við ástands- og bilanagreiningu á raflögnum og rafeindarásum sett upp og reiknað jafnspennuhlutfall og gáruspennuhlutfall á hálf- og heilbylgjuafriðun fyrir einfasa og þrífasa kerfi með mismunandi gerðum díóða með og án síuþéttis og staðfest niðurstöður með mælingum sett upp, reiknað og staðfest með mælingum einfalda rás með zenerdíóðu eða breytilegum IC-spennustilli farið eftir leiðbeiningum framleiðanda við notkun á föstum IC-spennustillum og staðfest með mælingum. nýtt sér hermiforrit til aukins skilnings á virkni einfaldra rafeindarása reiknað út virkni á óvirkum rafeindaíhlutum og sett fram niðurstöður mælinga og útreikninga í vinnubók

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

2

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Mikilvæg fagþekking í starfi

Rafeindatækni og mælingar

Grunndeild

Þekkir þú: eiginleika BJT transistor

RTM202

Samsvarandi RAT222

1= Lítil þekking/færni 2= Nokkur þekking/færni 3= Góð þekking/færni 4= Mikil þekking/færni

Umsagnaraðili:

1

2

3

4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

grunn tengigerðir BTJ transistora (common emitter, common base og common collector) virkni BJT transistors sem rofa og magnara kosti og galla mismunandi DC-spennufæðingar á BJT-transistora og veist þú hvaða þættir hafa áhrif á þær (t.d. hiti og straummögnun) h-stuðla (h-parameters), r-stuðla (r-parameters) fyrir BJT-transistora og getur þú notað þá í samanburðarútreikningum

Getur þú: hannað einfalda jafnstraums- og riðstraums transistormagnara notað hermiforrit til að herma eiginleika BTJ transistor rása notað hermi forrit til að herma eiginleika BTJ transistor rása leitað að bilunum og lagfært þær í einföldum rafeindarásum með mælingum ákvarðað skaut og gerð BJT-transistora Rafeindatækni RTM202 framhald á næstu síðu

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

3

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Rafeindatækni Getur þú: með mælingum sett upp útgangslínur fyrir BJT-transistora og lagt inn í DCvinnulínu og vinnupunkt teiknað dc- og ac-jafngildisrásir af einföldum transistormögnurum (common emitter, common base, common collector) reiknað dc- og ac-stærðir transistorstiga og gert samanburðarmælingar á dcspennum og ac-spennumögnun, inngangsmótstöðu og útgangsmótstöðu hannað, smíðað og prófað einfalda BJT transistormagnara notað upplýsingar frá framleiðanda til að meta virkni BJT-transistora sett niðurstöður fram með skilmerkilegum hætti í vinnubók sett niðurstöður sínar fram með skilmerkilegum hætti í vinnubók notað BJTtransistora í multivibratorrásir. RTM202

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

1 2 3 4

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Á ekki við

Lokið

Ólokið

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

4

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Mikilvæg fagþekking í starfi

Rafeindatækni og mælingar

Grunndeild

Þekkir þú: FET-transistora, aðgerðamagnara rafeindabúnað sem notaður er til aflstýringa stýrða afriðla. eiginleika JFET- og MOSFET-transistora og virkni þeirra ljósdeyfa og virkni þeirra einfaldar gerðir mótorstýringa aðgerðamagnara SCR rásir, UJT transistora triac diac

RTM302

1= Lítil þekking/færni 2= Nokkur þekking/færni 3= Góð þekking/færni 4= Mikil þekking/færni

Umsagnaraðili:

1

2

3

4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

Rafeindatækni

RTM302 framhald á næstu síðu

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

5

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Rafeindatækni Þekkir þú: samanburðarrásir hitastýringar rafala virkni aðgerðamagnara svo sem samanburðaraðgerðamögnurum, snúnum og ósnúnum aðgerðamögnurum og getur þú reiknað rásir með þeim Hefur þú: gott vald á mælitækjum til mælinga á rafeindarásum RTM302

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

1 2 3 4

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Á ekki við

Lokið

Ólokið

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

6

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Mikilvæg fagþekking í starfi

Raflagnir

Grunndeild

Þekkir þú: störf og starfssvið rafiðnaðarmanna

RAL102

1= Lítil þekking/færni 2= Nokkur þekking/færni 3= Góð þekking/færni 4= Mikil þekking/færni

Umsagnaraðili:

1

2

3

4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

almennar varúðarráðstafanir í umgengni við rafmagn helstu efni sem unnið er með í rafiðnaði eðli og hegðun rafmagns efni, efnisfræði og búnað í minni neysluveitum. helstu tákn sem notuð eru á raflagnateikningum og stöðlum hvaða reglugerðir gilda um raflagnir helstu raflagnatákn sem notuð eru á raflagnateikningum innfeldar lagnir, röralagnir, kapallagnir, ljósabúnað, endabúnað, tengla, fali, klær og hulsur. helstu rofagerðir í rafkerfum íbúðarhúsnæðis (einfaldir-, krónu-, sam- og krossrofa) helstu ákvæðum reglugerðar varðandi raforkuvirki Raflagnir Raflagnir RAL102 framhald á næstu síðu RAL102 1 2 3 4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

7

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Þekkir þú: öryggisráðstafanir á vinnustað og mikilvægi heilsuverndar ólíkar gerðir víra og meðhöndlun þeirra miðað við aðstæður

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Getur þú: unnið í samræmi við gæðakröfur og staðla sem gilda í rafiðnaði unnið eftir verklagsreglum og gátlista notað helstu hand- og rafmagnsverkfæri í rafiðnaði í samræmi við öryggiskröfur lesið og skilið einfaldar teikningar og verklýsingar af raflögnum lagt einfaldar röraraflagnir tengt klær og hulsur og þekkir þú helstu reglur varðandi þær tengt einfaldarofa, krónurofa, samrofa, krossrofa lagt áfellda kapallögn og tengt við hana rofa tengla og ljós getur þú tengt mjög granna víra fagmannlega

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

8

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Mikilvæg fagþekking í starfi

Raflagnir

Grunndeild

Þekkir þú:

RAL202

1= Lítil þekking/færni 2= Nokkur þekking/færni 3= Góð þekking/færni 4= Mikil þekking/færni

Umsagnaraðili:

1

2

3

4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

framleiðslu raforku og hvernig henni er dreift um sveitir og bæi, ákvæði reglugerðar og staðla um raforkuvirki. lagt lagnir í lagnarými samkvæmt ákvæðum reglugerðar og stöðlum um raforkuvirki. kröfur sem gerðar eru til minni húsveita frá heimtaug til einstakra neyslutækja. helstu lagnaleiðir og staðsetningu á búnaði. innfelldar og áfelldar raflagnir í mismunandi byggingarefnum. reglugerðarákvæði og varnarráðstafanir í húsveitum sem og snerti- og brunahættu. raflagatákn á raflagna teikningum öryggisatriði raflagna og reglugerðir og staðla varðandi rafbúnað áfelldar og innfelldar lagnir, röralagnir, kapallagnir, endabúnað, einfalalda rofa, stuðstraumsrofa, stigabiðrofa, samrofa, krossrofa og tengla, algengan ljósabúnað Raflagnir RAL202 framhald á næstu síðu

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

9

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Raflagnir Þekkir þú:

RAL202

1

2

3

4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

sjálfvör, lekastraumsrofa, varnarbúnað. helstu raflagnatákn helstu rofa og tengla í rafkerfum íbúðarhúsnæðis einangrunarmælingar (Megger).

Getur þú: mælt einfaldar raflagnir lagt raflagnir og tengt greinatöflu gert öryggismælingar á neysluveitu lagt einfaldar röraraflagnir og dregið vír í þær gengið frá innfeldum lögnum gengirð frá áfeldum lögnum getur þú lagt kapallagnir í kapalstiga tengt helstu gerðir rofa og endabúnaðar, s.s.krónu-, sam-og krossrofa tengt tengla, ljósabúnað falir, klær, hulsur Raflagnir Raflagnir RAL202 framhald á næstu síðu RAL202 1 2 3 4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

10

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Hefur þú: gert þér grein fyrir tilgangi varnarráðstafana sem beitt er i húsveitum gert þér grein fyrir tilgangi fagmannlegra vinnubragða

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

11

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Mikilvæg fagþekking í starfi

Raflagnir

Grunndeild

Þekkir þú:

RAL303

1= Lítil þekking/færni 2= Nokkur þekking/færni 3= Góð þekking/færni 4= Mikil þekking/færni

Umsagnaraðili:

1

2

3

4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

kröfur um lagnaleiðir og staðsetningu rafbúnaðar. uppbyggingu á minni húsveitum íbúðarhúsnæðis. ákvæði staðla varðandi vírsverleika lagna við mismunandi lagnaaðferðir og straumálags. varbúnað, bruna- og snertihættu. Innfelldar og áfelldar raflagnir. bruna- og snertihættu öryggisatriði raflagna, tilgang varnarráðstafanna sem beitt er i húsveitum einföld raflagnatákn ýmsar stýringar fyrir ljósabúnað bræðivör, sjálfvör tilgang og notkunarsvið lekastraumsrofa - tilgang og notkunarsvið Raflagnir RAL303 framhald á næstu síðu

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

12

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Raflagnir Getur þú:

RAL303

1

2

3

4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

mælt og leitað að bilun í raflögnum. geti lagt raflagnir og tengt greinitöflu sett upp og tengt geinatöflu tengt samrofa, krossrofa, tengla Tengt einfalda rofar, stuðstraumsrofa, stigabiðrofa o.fl.

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

13

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Mikilvæg fagþekking í starfi

Raflagnir

Grunndeild

Þekkir þú: reglugerðir og staðla um boðskiptalagnir

RAL403

1= Lítil þekking/færni 2= Nokkur þekking/færni 3= Góð þekking/færni 4= Mikil þekking/færni

Umsagnaraðili:

1

2

3

4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

boðskiptalagnir s.s. tölvu-, síma-, loftnetslagnir og lagnir fyrir aðvörunar- og öryggiskerfi. helstu lagnaaðferðir frágang boðskiptalagna í rennur, bakka og stiga togátak og beygjuradíus á raflögnum og boðskiptalögnum niðurspennu og festingar á boðskiptalögnum kröfur um millibil milli lagna lagnaleiðir, gegnumtök í veggjum fyrir mismunandi brunahólf og hljóðeinangrun reglugerðarákvæði í rafmagns- og byggingareglugerðum varðandi raflagnir aðferðir og kröfur við lagningu boðskiptalagna hættu á skemmdum á smáspennurásum við einangrunarmælingu burðargetu mismunandi boðskiptastrengja uppbyggingu dyrasíma, uppsetningu þeirra og bilanaleit Raflagnir Raflagnir RAL403 framhald á næstu síðu RAL403 1 2 3 4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

14

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Þekkir þú: aðferðir og kröfur við lagningu boðskiptalagna kröfur um frágang á köplum í rennum, bökkum og stigum í veggopum með tilliti til hljóð- og brunaeinangrunar kröfur um frágang á raf- og boðskiptalögnum í gegnumtökum í skipum

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Getur þú: lagt boðskiptalagnir (tölvu-, síma-, hljóð,- mynd- , ljósleiðara og loftnetslagnir) tengt boðskiptalagnir við krosstengibretti (patchpanil) hannað og tengt einfalt loftnetskerfi lagt lagnir fyrir aðvörunar- og öryggiskerfi leitað að bilunum í boðskiptalögnum hannað og tengt einfalt dyrasímakerfi hannað og tengt einfalt tölvukerfi hannað og sett upp einfalt loftnetskerfi fyrir sjónvarp tengt endabúnaði boðskiptalagna

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

15

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Mikilvæg fagþekking í starfi

Rafmagnsfræði og mælingar

Grunndeild Samsvarandi RAF103 og MÆR102

RAM103

1= Lítil þekking/færni 2= Nokkur þekking/færni 3= Góð þekking/færni 4= Mikil þekking/færni

Umsagnaraðili:

1 Þekkir þú: grundvallarhugtök og lögmál rafmagnsfræði jafnstraums Ohms lögmál og lögmál um afl og orku lögmál Kirchoffs hugtökin straumur, spenna, viðnám, afl og orka spennugjafa og rafhlöður sem jafnspennugjafa merkingar (litakóða) og teiknitákn fyrir viðnám ýmsa eiginleika efna sem notuð eru í rafiðnaði, leiðni og einangrun raðtengdar og hliðtengdar rásir

2

3

4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

Getur þú: reiknað og mælt út viðnám, strauma og spennur í raðtengdum og hliðtengdum jafnstraumsrásum notað hliðræna og stafræna fjölsviðsmæla

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

16

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Mikilvæg fagþekking í starfi

Rafmagnsfræði og mælingar

Grunndeild

Þekkir þú: heiti, hugtök og lögmál rafmagnsfræði riðstraums segulmagn og riðspennumyndun spanlögmáli Faradays og lögmál Lenz hugtökin spóla, span, þéttir, rýmd, hleðsla og fasvik

RAM203

Samsvarandi MÆR 202 og RAF 202

1= Lítil þekking/færni 2= Nokkur þekking/færni 3= Góð þekking/færni 4= Mikil þekking/færni

Umsagnaraðili:

1

2

3

4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

til helstu staðla sem notaðir eru við merkingar á spólum og þéttum teiknitákn á íhlutum sem tilheyra rafmagni virkni á þéttum og spólum. hugtökin afl, orka, nýtni, og segulmögnun virkni helstu gerða aflstýringa og rafmótora

Rafmagnsfræði

RAM203 framhald á næstu síðu

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

17

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Rafmagnsfræði Getur þú: reiknað út spennuföll og strauma í riðspennurásum reiknað út riðstraumsviðnám einfaldra riðstraumsrása, notað fjölsviðsmæla, tíðnigjafa og sveiflusjá til mælinga í riðstraumsrásum nýtt hermiforrit til aukins skilnings á virkni rása og sannreynt kenningar rafmagnsfræði riðstraums RAM203

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

1 2 3 4

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Á ekki við

Lokið

Ólokið

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

18

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Mikilvæg fagþekking í starfi

Rafmagnsfræði og mælingar

Grunndeild

Þekkir þú: riðstaumsviðnám spólu og þéttis samviðnámi (Z) samsettra RLC-rása

RAM303

1= Lítil þekking/færni 2= Nokkur þekking/færni 3= Góð þekking/færni 4= Mikil þekking/færni

Umsagnaraðili:

1

2

3

4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

fasvik og fasviksbreytingu riðstraumsmerkja í RLC-rásum við mismunandi tíðni hugtökin hljómburður, hljóðtækni og lýsingartækni desibel útreikninga umhverfisháð viðnám: LDR, NTC, PTC og VDR viðnám, þétta og spólur eiginleika RC -, RL - og RLC - rása og eigintíðnirása merkingar og teiknitákn helstu íhluta síur, lághleypisíu (low-pass), háhleypisíu (high-pass), bandhleypisíu (band-pass), bandstoppsíu (band-stop) og óvirkar síur grunnhugtök hljóðtækninnar

Rafmagnsfræði RAM303 framhald á næstu síðu Rafmagnsfræði RAM303 1 2 3 4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

19

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Getur þú: reiknað út og hannað síur með RC, RL og LRC íhlutum, eigintíðnirásir með LC íhlutum og staðfest útreikninga með mælingum reiknað út eigintíðni, marktíðni, bandbreidd og valhæfni. notað sveiflusjá, lág- og hátíðnimerkjagjafa og fjölsviðsmæla reiknað desibelútreikninga og styrkútreikningar (dB, dBm) notað hermiforrit til aukins skilnings á virkni rása

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

20

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Mikilvæg fagþekking í starfi

Rafmagnsfræði og mælingar

Grunndeild

Þekkir þú: grunnhugtök rafeðlisfræðinnar hvernig raforka breytist í ljós, hita, og hreyfiorku.

RAM403

Samsvarandi RAF 304

1= Lítil þekking/færni 2= Nokkur þekking/færni 3= Góð þekking/færni 4= Mikil þekking/færni

Umsagnaraðili:

1

2

3

4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

mismunandi áraun rafbúnaðar við ræsingu, tómagang og fullt álag eiginleika tækja og búnaðar í ræsingu, í tómgangi og undir álagi einfasakerfi og riðstraumsrásir virkni einfasa spenna, álag með fasviki, fasviksjöfnun og álagsstrauma einfaldar rafvélar, hitatæki, ljósgjafa og spenna þrífasa tengingar, tengimyndir og tengitákn þriggja fasa riðstraumsrása

Rafmagnsfræði RAM403 framhald á næstu síðu

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

21

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Rafmagnsfræði RAM403 Getur þú: teiknað jafngildismyndir fyrir jafnstraumsrásir og einfasa riðstraumsbúnað reiknað út riðstraumsviðnám þétta og riðstraumsviðnám spóla reiknað út spennuföll, greinistrauma og afl í riðstraumsrásum með hjálp vektora reiknað og mælt verkefni sem tengjast orkufrekum rafbúnaði og riðstraumsrásum notað hermiforrit til aukins skilnings á virkni þessara rása gert skýrslur sem tengjast þessum verkefnum

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

1 2 3 4

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Á ekki við

Lokið

Ólokið

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

22

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Mikilvæg fagþekking í starfi

Stýringar og rökrásir

Grunndeild

Þekkir þú: notkun rofa og segulliða rofa- og snertitækni

STR102

Samsvarandi hluta af STÝ 104

1= Lítil þekking/færni 2= Nokkur þekking/færni 3= Góð þekking/færni 4= Mikil þekking/færni

Umsagnaraðili:

1

2

3

4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

virkni og notkun segulliða í stýrirásum og kraftrásum tímaliða í stýrirásum tákn og staðla sem notaðir eru við gerð teikninga um segulliðastýringar tölvuforrit til teikninga á segulliðarásum. einfaldar gerðir rofa og segulliða virkni og uppbyggingu segulliða virkni og gerð tímaliða, seinn inn og seinn út Af /Á rofar, þrýstirofar, stöðurofar, gaumljós. tákn og gerð teikninga við kraftrásir og stýrirásir. segulliða í kraftrásum, segulliða og tímaliða í stýringum. Stýringar STR102 framhald á næstu síðu

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

23

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Stýringar STR102 Þekkir þú: nokkrar ræsiaðferðir á rafmótorum í tengslum við loftpressur

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

1 2 3 4

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Á ekki við

Lokið

Ólokið

Getur þú: gert einlínu- og fjöllínumyndir varðandi stýrirásir stillt upp jöfnum fyrir rökrásir og einfaldað þær. notað mælitæki til að finna tengivillur og bilanir lesið einfaldar einlínu- og fjöllínuteikningar hannað minni og einfaldar rofa- og segulliðastýringar tengt einfalda kraftrás notað áhöld til merkingar á tengingum og búnaði.

kannt þú skil á notkun mælitækja fyrir einfaldar stýrirásir

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

24

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Mikilvæg fagþekking í starfi

Stýringar og rökrásir

Grunndeild

Þekkir þú: helstu gerðir segulliðastýringa og loftstýringa, til rafeindastýringa og iðntölvustýringa kraft- og stýrirásir segulliðastýringa. til yfirálagsvarna og mótorvarrofa,

STR203

Samsvarandi hluta af STÝ 104

1= Lítil þekking/færni 2= Nokkur þekking/færni 3= Góð þekking/færni 4= Mikil þekking/færni

Umsagnaraðili:

1

2

3

4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

varnarbúnað sem notaður er í kraft- og stýrirásum. teikningar og teiknistaðla fyrir segulliðastýringar merkingar á tengilista og notkun tengilistanúmera, sem og strengja- og víramerkingar. notkun og virkni á yfirálagsvörnum fyrir rafmótora, mótorvarrofa og varnarbúnaðar sem notað er í tengslum við kraft- og stýrirásir notkun og virkni endastoppsrofa, flotrofa og neyðarstoppsrofa notkun og virkni á þrýstiliðum og segullokum notkun á tengilistum og tengilistanúmerum notkun á merkingum þ.e. víra- og strengjamerkingar Stýringar STR203 framhald á næstu síðu

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

25

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Stýringar STR203 Þekkir þú: til bilanaleitar í segulliðastýringum stýrikerfi iðnstýringa. yfirálagsvarnir, mótorvarrofar og annar varnarbúnaðar í segulliðastýringum. endastoppsrofa, flotrofa og neyðarstoppsrofar. þrýstiliða og segulloka. tengilista, tengilistanúmer, víramerki og strengjamerki.

1

2

3

4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

Getur þú: hannað og tengt segulliðastýringar og einfaldar loftstýringar notað mælitæki til að finna tengivillur og bilanir. notað teikniforrit fyrir stýrirásarteikningar, stýri- og kraftrásir.

Kannast þú við: helstu stýrikerfi sem notuð eru í iðnstýringum

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

26

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Mikilvæg fagþekking í starfi

Stýringar og rökrásir

Grunndeild

Þekkir þú: helstu loftstýringar og loftmeðhöndlunartæki. loftstýrieiningar, svo sem loka og strokka

STR302

Samsvarandi STÝ 202

1= Lítil þekking/færni 2= Nokkur þekking/færni 3= Góð þekking/færni 4= Mikil þekking/færni

Umsagnaraðili:

1

2

3

4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

helstu tákn og tengimyndir sem notaðar eru í loftstýringum. ræsiaðferðir rafmótora sem notaðir eru við loftpressur svo sem Y/D ræsing, Dahlander ræsing, bein ræsing og mjúkræsingar. helstu kosti og galla við loftstýringar virkni og notkun á loftpressum, loftsíum, smurtækjum, lofthylkjum og öryggislokum virkni og notkun á einvirkum og tvívirkum strokk virkni og notkun á 2/2, 3/2 og 5/2 lokum sem stýrt er handvirkt, með rafmagni, með lofti og vélrænt. virkni og notkun á deyfistefnu-, tvíþrýsti- og einstefnulokum til bilanaleitar í loftstýringum loftpressur, loftsíur, smurtæki, lofthylki, og öryggisloka.

Stýringar STR302 framhald á næstu síðu

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

27

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Stýringar STR302 Þekkir þú: strokka, afl- og stýriloftlokar. teikniforrit fyrir stýrirásarteikningar, stýri- og kraftrásir.

1

2

3

4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

Getur þú: teiknað virkni- og tengimyndir og tengt eftir teikningum tengt segulliða- og loftstýringar saman skilið upplýsingar af skiltum rafmótora teiknað og tengt einfaldar loftstýringar. hannað og tengt loftstýribúnað sem stjórnað er af segulliðastýringum.

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

28

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Mikilvæg fagþekking í starfi

Stýringar og rökrásir

Grunndeild

Þekkir þú:

STR402

1= Lítil þekking/færni 2= Nokkur þekking/færni 3= Góð þekking/færni 4= Mikil þekking/færni

Umsagnaraðili:

1

2

3

4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

skynjaratækni og ýmsar gerðir skynjara svo sem spanskynjara, rýmdarskynjara, þrýstiskynjara, hitaskynjara og hæðarskynjara. helstu iðntölvur og notkun þeirra í iðnstýringum tengingu iðntölva við ýmsan jaðarbúnað svo sem skjámyndakerfi og skilur virkni og uppbyggingu iðntölva uppbyggingu og virkni á litlum iðntölvum, spennugjafa, grunneiningar, stafrænar inn- og útgangseiningar gerð flæðimynda fyrir stýringar forritunartæki og forritunarhugbúnað fyrir iðntölvur skil á IEC 1131 staðlinum sem gildir fyrir forritun á iðntölvum helstu forritunarmál fyrir iðntölvur s.s.ladder IEC-1131, flæðirit

Stýringar STR402 framhald á næstu síðu

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

29

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Stýringar STR402 Getur þú: forritað og tengt litlar stýrivélar og raðað saman einingum til að mynda iðnaðarregla forritað og notað forritunartæki og forritunnar hugbúnað fyrir smærri iðntölvur. gert flæðimyndir fyrir stýringar, umritað segulliðastýringar yfir í ladderforrit teiknað tengimyndir af iðntölvum og þeim búnaði sem tengist þeim, t.d. rofum og segulliðum, inn- og útgöngum tengt iðntölvur og búnað sem tengist þeim á inn og útgöngum tengt PC tölvu við iðnstýringar og forritað stýringarnar

1

2

3

4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

Hefur þú: kynnist skynjaratækni með áherslu á virkni rýmdar-, span-, hita-, hæðar- og þrýstiskynjara kynnist helstu gerðum iðntölva, notkun þeirra í iðnstýringum og tengingu þeirra við ýmsan jaðarbúnað svo sem skjámyndahugbúnað innsýn í helstu grunnskipanir í ladderforritun

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

30

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Mikilvæg fagþekking í starfi

Tölvur og nettækni

Grunndeild

Þekkir þú: helstu einingar tölvunnar (PC vél)

TNT102

1= Lítil þekking/færni 2= Nokkur þekking/færni 3= Góð þekking/færni 4= Mikil þekking/færni

Umsagnaraðili:

1

2

3

4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

mismunandi tengiraufar tölvunnar (fyrir netkort, hljóðkort, skjákort og fl.) Muninn á Tubuskjá og Flatskjá Muninn á AMD og Intel örgjörva Hvar geymir WinXP upplýsingar um búnað sem tengdur er tölvunni ? Hvenær notar maður CMD skipanir Hvaða tæki má tengja við PC tölvuna með kveikt á henni muninn á ATA, SATA og SCSI diskum. aðal minni tölvunnar (RAM) Muninn á aðalminni og skyndiminni tölvunnar ( Cache memory ) Muninn á PROM minn og Flash minnii Muninn á Laser prentara og bleksprautu prentara. Netkort tölvunnar (þráðlaust og vírtengt ) Tölvur og nettækni TNT102 framhald á næstu síðu

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

31

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Tölvur og nettækni TNT102 Þekkir þú: Tilgang og virkni Setup TCPIP staðalinn. Uppsetningu prentara Helstu tæki og aðferðir við að verja tölvubúnað við stöðurafmagni.

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

1 2 3 4

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Á ekki við

Lokið

Ólokið

Getur þú: Sett tölvu saman frá grunni Sett upp stýrikerfi svo sem Windows XP Sett upp notendahugbúnað svo sem Office Sett viðbótar ATA harðan disk í vél. Tengt prentara og sett upp rekil fyrir hann. Stækkað minni í tölvu. Greint algengustu bilanir í tölvu. Greint algengustu vandamál í hugbúnaði tölvu.

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

32

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Mikilvæg fagþekking í starfi

Tölvur og nettækni

Grunndeild

Þekkir þú: muninn á stafrænni og hliðrænni tækni

TNT202

1= Lítil þekking/færni 2= Nokkur þekking/færni 3= Góð þekking/færni 4= Mikil þekking/færni

Umsagnaraðili:

1

2

3

4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

teiknistaðla svo sem ANSI og DIN og notkun þeirra við gerð rökrásateikninga grunnhlið rökrása AND, OR, NOT, NAND, NOR og XOR notkun Sannleikstafla við rökrásir notkun púlsarita við rökrásir uppbyggingu tvíundartalna (Binary) og notkun þeirra í rökrásum uppbyggingu Hexadecimal talna og notkun þeirra í rökrásum muninn á TTL og CMOS rökrásum samlagningarrásir (half og full adder) decoder og encoder 7-segment decoder og tenginu hans við 7-segm. ljósstafi (CA og CK) multiplexer og demultiplexer.

Tölvur og nettækni TNT202 framhald á næstu síðu

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

33

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Tölvur og nettækni TNT202 Getur þú: breytt tvíundartölu (Binary) í Hexadecimal og Tugatölu(Decimal) ritað Boolska jöfnu rásar eftir teikningu einfaldað rökrásir með hjálp Karnaugh korta einfaldað rökrásir með hjálp Boole-algebru. teiknað og prófað einfaldar rásir með hjálp hermiforrits svo sem Multisim sett upp sannleikstöflur fyrir einfaldar rökrásir notað mælitæki til að finna tengivillur og bilanir í rökrásum gert púlsarit við skoðun virkni rökrása.

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

1 2 3 4

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Á ekki við

Lokið

Ólokið

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

34

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Mikilvæg fagþekking í starfi

Tölvur og nettækni

Grunndeild

Þekkir þú: lásar (Latches) og vippur (FlipFlops) tímarásir (Timers) ( One shot) 555 Timer

TNT303

1= Lítil þekking/færni 2= Nokkur þekking/færni 3= Góð þekking/færni 4= Mikil þekking/færni

Umsagnaraðili:

1

2

3

4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

muninn á samhæfðum og ósamhæfðum teljurum (Synchrone / Asynchrone) hliðrunarregister (Shift Register) muninn á Serial-in og Paralell-in hliðrunarregisterum muninn á Serial-out og Paralell-out hliðrunarregisterum Serial to Paralell Converter hlutverk forritanlegra rökrása (GAL og PAL) hlutverk örgjörva í tölvum hlutverk tengibrauta í tölvum mismunandi tengibrautir (BUS) í tölvum (Adr. BUS, DATA BUS, Control BUS, I/O BUS ) Tölvur og nettækni TNT303 framhald á næstu síðu Tölvur og nettækni TNT303 1 2 3 4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

35

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Þekkir þú: högun gagna; Byte, Word, Address, FIFO, LIFO helstu einingar örgjörvans og hvernig þær vinna saman samspil örgjörvans og vélamálsins hlutverk interupt og hvernig þau stýra örgjörvanum mismunandi minnisrásir í tölvum (ROM, EPROM, RAM, DRAM, FLASH) hlutverk address decoder í tölvum.

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Getur þú: teiknað upp púslarit af teljara með hjálp sveiflusjár. mælt virkni rása með hjálp Próba prófað virkni vippa og teljara með hjálp Multisim eða sambærilegs Hugbúnaðar. sýnt hvernig CMOS útgangur getur stýrt t.d. 25W 12V glóðperu. sýnt hvernig rofi getur stýrt TTL inngangi

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

36

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Mikilvæg fagþekking í starfi

Tölvur og nettækni

Grunndeild

Þekkir þú: Helstu kosti staðarneta (LAN)

TNT403

1= Lítil þekking/færni 2= Nokkur þekking/færni 3= Góð þekking/færni 4= Mikil þekking/færni

Umsagnaraðili:

1

2

3

4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

OSI líkanið og hlutverk þess (tvö neðstu lög líkansins) USTP (UnShielded Twisted Pair) netlagnir. CAT staðalinn Coax netlagnir Ljósleiðara lagnir og mismunandi ljósleiðaratengi (SC/ST/FC/LC-) CAT5.5 og RJ45 staðla Helstu eiginleika Ethernet samskipta Muninn á MAC og IP vistföngum (address) Bandbreidd og tíðniróf gagnaflutninga Virkni og tilgang svissa (Switches) í netkerfum. Aðferðir til bilanaleitar á netum (hugbúnað) Mögulegar ástæður hægvirkni á netum. Tölvur og nettækni TNT403 framhald á næstu síðu

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

37

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Tölvur og nettækni TNT403 Getur þú: Rissað upp einfalda nethögun (2 þjónar, 10 útstöðvar, 2 prentarar) Tengt og sett upp útstöð á staðarneti Mælt TP tölvulagnir með einöldum lagnamælum Skipt IP-netaddressu upp í t.d. 4 undirnet (Subnet)

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

1 2 3 4

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Á ekki við

Lokið

Ólokið

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

38

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Mikilvæg fagþekking í starfi

Verktækni grunnnáms

Grunndeild

Þekkir þú:

VGR103

Samsvarandi ÖRF 101

1= Lítil þekking/færni 2= Nokkur þekking/færni 3= Góð þekking/færni 4= Mikil þekking/færni

Umsagnaraðili:

1

2

3

4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

störf og starfsumhverfi innan rafiðnaðarins og veist þú um námsleiðir að loknu grunnnámi rafiðna reglugerðir og staðla sem tengjast verkefnum áfangans. efnis-, áhalda- og tækjafræði, verktækni undirstöðuþætti í verklegri vinnu rafiðnaðarmanna. reglur er lúta að öryggi, umhverfi og vinnuvernd starfsvettvang rafiðnaðarmanna og félagasamtök þeirra. til öryggis- og reglugerðaákvæða sem notuð eru í rafiðnaði til ákvæða í reglugerð er varða efnisatriði áfangans eiginleika og takmarkanir þeirra efna sem unnið er með í áfanganum efnisfræði og geti unnið með plast og málma, handverkfæri, rafmagnsverkfæri, lóðbolta, lóðningar, smíði einfaldra rafeindatækja og tengisnúra.

Verktækni

VGR103 framhald á næstu síðu

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

39

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Verktækni Getur þú: beitt helstu hand- og rafmagnsverkfærum sem notuð eru í rafiðnaði. notað rennimál, míkrómæli smíðað einfaldan búnað úr málm- og plastefnum lóðað íhluti á prentrásaplötu sett saman einfalt rafeindatæki t.d. rakaskynjara, eða annað sambærilegt tæki og gengið frá því í kassa smíðað einföld rafeindatæki með óvirkum íhlutum. VGR103

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

1 2 3 4

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Á ekki við

Lokið

Ólokið

Hefur þú: kunnáttu til að lóða og gert greinamun á góðum og slæmum lóðningum

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

40

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Mikilvæg fagþekking í starfi

Verktækni grunnnáms

Grunndeild

Þekkir þú: vinnuvernd reglugerðarákvæði varðandi raftæki til umgengni rafiðnaðarmanna á vettvangi.

VGR202

1= Lítil þekking/færni 2= Nokkur þekking/færni 3= Góð þekking/færni 4= Mikil þekking/færni

Umsagnaraðili:

1

2

3

4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

Getur þú: smíðað rafeindatæki með virkum íhlutum. smíðað einfaldar rafeindarásir með transistorum og IC samrásum. unnið með algengustu hand- og rafmagnsverkfærum sett saman einföld rafeindatæki með transistorum, IC samrásum og öðrum algengum íhlutum smíðað prentrásarplötu. smíðað einföld rafeindatæki svo sem ljósstýrð tæki seinkunarliðir, spennugjafar, spennustillar, pulsagjafar og tengisnúrur.

Verktækni

VGR202 framhald á næstu síðu

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

41

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Verktækni Getur þú:

VGR202

1

2

3

4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

notað hliðræn og stafræn mælitæki, svo sem fjölsviðsmæla, merkjagjafa og sveiflusjá.

Kannt þú : skil á algengum mælitækjum og valið réttan tækjabúnað til skoðunar á rafeindarásum að nota helsta öryggis- og hlífðarbúnað (persónuhlífar), forðast eiturefni og átta sig á mikilvægi góðrar loftræstingar á vinnustað

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

42

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Mikilvæg fagþekking í starfi

Verktækni grunnnáms

Grunndeild

Þekkir þú:

VGR302

1= Lítil þekking/færni 2= Nokkur þekking/færni 3= Góð þekking/færni 4= Mikil þekking/færni

Umsagnaraðili:

1

2

3

4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

ýmsar gerðir skynjara, línulegra sem ólínulegra (Nálgunar- og Hall skynjarar hitaskynjarar, þrýstiskynjarar, segulskynjarar, hreyfiskynjarar, reykskynjarar) hugtökin stafrænar rásir, viðvörunarkerfi, hugtökin jákvæð og neikvæð afturverkun, reglun, fjarstýringar.

Getur þú: tengt rafbúnað við ytra umhverfi, tengt skynjara við rafbúnað og fengið upplýsingar frá honum unnið úr merki frá skynjara og skilað því til úttakstækis . smíðað prentplötu, borað prent-rásarplötu og lóðað íhluti á hana, smíðað smærri rafeindatæki svo sem dimmi, ljósnema og hreyfilstýringar. Notað sveiflusjá til að framkvæma mælingar á prentrásarplötu. Verktækni VGR302 framhald á næstu síðu

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

43

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Verktækni Getur þú: unnið með yfirborðslóðaða íhluti (SMD) smíðað rafeindatæki af ýmsum gerðum (lokaverkefni) notað hermiforrit til að líkja eftir ýmsum rásum gert verk- og efnisáætlun fyrir minni rásahönnun prófað og mælt rásir unnið með sínusbylgjugjafa, tíðnisíur og lágtíðnimagnara, hljóðnema, spennugjafa, og viðtæki geti unnið með hreyfilstýringar og ljósastýringar. Kannt þú: skil á mælingum með sveiflusjá hvernig mögnun fer fram VGR302

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

1 2 3 4

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Á ekki við

Lokið

Ólokið

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

44

Starfsgreinaráð í rafiðngreinum

Unnið hefur Ísleifur Árni Jakobsson

Skráningarblað fyrir mat á raunfærni í rafiðngreinum

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins

Mikilvæg fagþekking í starfi

Verktækni grunnnáms

Grunndeild

Þekkir þú: undirstöðuþætti aflmagnara, og formagnara ýmsar gerðir aflmögnunar mögnunarflokka A og B magnara

VGR402

1= Lítil þekking/færni 2= Nokkur þekking/færni 3= Góð þekking/færni 4= Mikil þekking/færni

Umsagnaraðili:

1

2

3

4

Á ekki við

Lokið

Ólokið

PushPull rásir, aðgerðamagnara, lampamagnara. ljósastýringar og ljósrofa (optokupler).

Getur þú: skipulagt, teiknað og smíðað rafeindarásir. smíðað rásaeiningar, mælt og prófað virkni þeirra og notagildi leitað að bilun í rafeindatækjum. hannað og tengt saman flóknar rafeindarásir gert verk- og kostnaðaráætlun fyrir hönnunarverkefni tengt rásaeiningar við stjórnbúnað Kannt þú skil á bilanagreiningu í rafeindarásum

ÍÁJ Grunndeild 2009

6.1.2010

45

Information

Mikilvæg fagþekking í starfi

45 pages

Report File (DMCA)

Our content is added by our users. We aim to remove reported files within 1 working day. Please use this link to notify us:

Report this file as copyright or inappropriate

392210